Viðhorfin breyttust við móðurhlutverkið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2015 13:07 Hildur Björnsdóttir segir það hafa verið reiðarslag þegar hún áttaði sig á viðhorfi samfélagsins til útivinnandi mæðra. Vísir „Á meðan maðurinn minn hefur ekki samviskubit hef ég ekki samviskubit. Á meðan maðurinn minn fær ekki spurninguna vil ég ekki spurninguna. Hættið að senda okkur þessi skilaboð. Hættið að spyrja.“ Þetta skrifar Hildur Björnsdóttir, lögmaður og tveggja barna móðir á Vísi í dag. Pistill hennar, Syndir mæðranna, hefur vakið mikla athygli en hún, líkt og eiginmaður hennar, vinnur fullan vinnudag. Hún segir frá því í pistlinum að fólk hafi djúpstæðar áhyggjur af því að hún sem móðir vinni fulla vinnu. Hún sé ítrekað spurð að því hvort hún sé ekki sakbitin vegna þessa. „Því virðist finnast sjálfsagt að konur klári nokkrar háskólagráður en læsi þær svo á myrkum stað þegar móðurhlutverkið knýr dyra. Því virðist finnast ég - og aðrar útivinnandi mæður - eiga eitthvað vantalað við samvisku okkar. Að ógleymdri sjálfselskunni," skrifaði Hildur á Vísi í dag.Stórir draumar - fram að móðurhlutverkinuHún segir í pistlinum að snemma í barnæsku sé stúlkum settir stórir draumar og háleitar hugmyndir. Möguleikarnir séu margvíslegir og tækifærin endalaus. Þær séu hvattar til að ganga menntaveginn, hafa metnað og stefna hátt. Samfélagið sé sagt betra með fleiri konum við stjórnvölinn. „Hafandi móttekið þessi skilaboð frá blautu barnsbeini var það ákveðið áfall - raunar reiðarslag - þegar hulunni var svipt af raunveruleikanum og samfélagið tók niður grímuna. Þegar viðhorfin breyttust. Þegar ég varð móðir."Fjölskylda eða frami?Frá því að Hildur varð móðir hefur hún staðið frammi fyrir ýmis konar spurningum. Spurningum sem draga heimsmynd hennar í efa. Þessum viðhorfum verði að breyta. Viðhorfum sem setji konur í tapsætið og skipi þeim að velja. Fjölskyldu eða frama. „Ómögulegt sé að gera bæði án þess að bregðast á einhverri vígstöð. Það er kominn tími til að setja punkt aftan við vitleysuna.“Hildur var til viðtals hjá Sindra Sindrasyni í þættinum Á uppleið á dögunum. Hægt er að sjá brot úr þættinum í spilaranum hér fyrir neðan. Á uppleið Tengdar fréttir Syndir mæðranna "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11. mars 2015 11:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Á meðan maðurinn minn hefur ekki samviskubit hef ég ekki samviskubit. Á meðan maðurinn minn fær ekki spurninguna vil ég ekki spurninguna. Hættið að senda okkur þessi skilaboð. Hættið að spyrja.“ Þetta skrifar Hildur Björnsdóttir, lögmaður og tveggja barna móðir á Vísi í dag. Pistill hennar, Syndir mæðranna, hefur vakið mikla athygli en hún, líkt og eiginmaður hennar, vinnur fullan vinnudag. Hún segir frá því í pistlinum að fólk hafi djúpstæðar áhyggjur af því að hún sem móðir vinni fulla vinnu. Hún sé ítrekað spurð að því hvort hún sé ekki sakbitin vegna þessa. „Því virðist finnast sjálfsagt að konur klári nokkrar háskólagráður en læsi þær svo á myrkum stað þegar móðurhlutverkið knýr dyra. Því virðist finnast ég - og aðrar útivinnandi mæður - eiga eitthvað vantalað við samvisku okkar. Að ógleymdri sjálfselskunni," skrifaði Hildur á Vísi í dag.Stórir draumar - fram að móðurhlutverkinuHún segir í pistlinum að snemma í barnæsku sé stúlkum settir stórir draumar og háleitar hugmyndir. Möguleikarnir séu margvíslegir og tækifærin endalaus. Þær séu hvattar til að ganga menntaveginn, hafa metnað og stefna hátt. Samfélagið sé sagt betra með fleiri konum við stjórnvölinn. „Hafandi móttekið þessi skilaboð frá blautu barnsbeini var það ákveðið áfall - raunar reiðarslag - þegar hulunni var svipt af raunveruleikanum og samfélagið tók niður grímuna. Þegar viðhorfin breyttust. Þegar ég varð móðir."Fjölskylda eða frami?Frá því að Hildur varð móðir hefur hún staðið frammi fyrir ýmis konar spurningum. Spurningum sem draga heimsmynd hennar í efa. Þessum viðhorfum verði að breyta. Viðhorfum sem setji konur í tapsætið og skipi þeim að velja. Fjölskyldu eða frama. „Ómögulegt sé að gera bæði án þess að bregðast á einhverri vígstöð. Það er kominn tími til að setja punkt aftan við vitleysuna.“Hildur var til viðtals hjá Sindra Sindrasyni í þættinum Á uppleið á dögunum. Hægt er að sjá brot úr þættinum í spilaranum hér fyrir neðan.
Á uppleið Tengdar fréttir Syndir mæðranna "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11. mars 2015 11:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Syndir mæðranna "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11. mars 2015 11:30