Fjögurra mínútna innsýn í baráttu ofurhetjanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 19:58 Ofurmanninum er heitt í hamsi í nýju stiklunni. vísir/skjáskot Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein