Lífið

Eurovision lagið á ítölsku

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Innlifun Nökkva leynir sér ekki.
Innlifun Nökkva leynir sér ekki.
Von bráðar mun Eurovision söngvakeppnin fara fram í Vínarborg. María Ólafsdóttir mun flytja framlag okkar Íslendinga sem heitir Unbroken.

Nökkvi Fjalar komst að þeirri niðurstöðu að ástæðan fyrir því að Íslandi hefur ekki gengið nægilega vel í undanförnum keppnum er sú að við höfum ekki fengið nægilega mörg stig frá Ítölum. Hann brá því á það ráð að snara texta Unbroken yfir á ítölsku til að herja á íbúa landsins.

Glæsilegan söng Nökkva má heyra hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×