Mikil fjölgun gistinótta í janúar ingvar haraldsson skrifar 3. mars 2015 09:21 Gistinóttum erlendra ferðamanna fjölgaði um 41 prósent milli ára en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 3 prósent. vísir/auðunn Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára samkvæmt gögnum frá Hagstofu Íslands. Heildarfjöldi gistinótta var 161.400 í janúar. Erlendir ferðamenn voru þar af í miklum meirihluta og gistu 87 prósent af öllum gistinóttum. Gistinóttum erlendra ferðamanna fjölgaði um 41 prósent milli ára en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 3 prósent. Flestar gistinætur á hótelum voru á höfuðborgarsvæðinu í janúar eða 127.500 sem er 31 prósent aukning miðað við janúar 2014. Næstflestar voru gistinætur á Suðurlandi eða um 15.900. Bretar gistu flestar gistinætur í janúar eða 59.700, þar á eftir komu Bandaríkjamenn með 25.500, og þá gistu Þjóðverjar 7.700 gistinætur hér á landi í janúar. Nýting herbergja var best á höfuðborgarsvæðinu í janúar eða 83 prósent. Á Suðurnesjum var herbergjanýting rúm 44 prósent.Gistinóttum erlendra ferðamanna hefur fjölgað verulega síðustu ár.mynd/hagstofa íslands Tengdar fréttir Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28 Ferðamenn eyddu tveimur milljörðum í skoðunarferðir Ferðamenn frá Noregi eyddu hæstu upphæðinni með greiðslukortum hér á landi í janúar. 26. febrúar 2015 11:18 Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. 24. febrúar 2015 09:48 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára samkvæmt gögnum frá Hagstofu Íslands. Heildarfjöldi gistinótta var 161.400 í janúar. Erlendir ferðamenn voru þar af í miklum meirihluta og gistu 87 prósent af öllum gistinóttum. Gistinóttum erlendra ferðamanna fjölgaði um 41 prósent milli ára en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 3 prósent. Flestar gistinætur á hótelum voru á höfuðborgarsvæðinu í janúar eða 127.500 sem er 31 prósent aukning miðað við janúar 2014. Næstflestar voru gistinætur á Suðurlandi eða um 15.900. Bretar gistu flestar gistinætur í janúar eða 59.700, þar á eftir komu Bandaríkjamenn með 25.500, og þá gistu Þjóðverjar 7.700 gistinætur hér á landi í janúar. Nýting herbergja var best á höfuðborgarsvæðinu í janúar eða 83 prósent. Á Suðurnesjum var herbergjanýting rúm 44 prósent.Gistinóttum erlendra ferðamanna hefur fjölgað verulega síðustu ár.mynd/hagstofa íslands
Tengdar fréttir Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28 Ferðamenn eyddu tveimur milljörðum í skoðunarferðir Ferðamenn frá Noregi eyddu hæstu upphæðinni með greiðslukortum hér á landi í janúar. 26. febrúar 2015 11:18 Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. 24. febrúar 2015 09:48 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28
Ferðamenn eyddu tveimur milljörðum í skoðunarferðir Ferðamenn frá Noregi eyddu hæstu upphæðinni með greiðslukortum hér á landi í janúar. 26. febrúar 2015 11:18
Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. 24. febrúar 2015 09:48
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00