Saksóknari gefur út ákæru vegna dauða Freddie Gray Bjarki Ármannsson skrifar 1. maí 2015 15:39 Miklar óeirðir hafa ríkt í Baltimore vegna dauða Gray. Vísir/EPA Sex lögregluþjónar í Baltimore verða ákærðir fyrir að hafa komið að dauða hins 25 ára Freddie Gray. Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess.Marilyn Mosby ríkissaksóknari sagði á blaðamannafundi í dag að um manndráp hafi verið að ræða, að því er BBC greinir frá. Hún segir að áverkar sem Gray hlaut á mænu eftir handtökuna hafi dregið hann til dauða. Fyrir liggur að Gray var handtekinn og hafður í lögreglubíl í um fjörutíu mínútur áður en hann var færður á lögreglustöð. Mótmælendur í Baltimore fögnuðu mjög yfirlýsingu Mosby. Neyðarástandi var lýst yfir í borginni þegar óeirðirnar stóðu sem hæst og þjóðvarðliðar kallaðir til. Gray var svartur og sá síðasti meðal margra ungra svartra manna sem látið hafa lífið í átökum við lögreglu í Bandaríkjunum undanfarin misseri. Lögregluþjónarnir sex voru allir leystir frá störfum í kjölfar dauða Gray. Ekki hefur verið greint frá því hvort þeir séu nú í haldi lögreglu eður ei. Tengdar fréttir Hörð átök í Baltimore Lögregla vinnur nú að því að ná stjórn á ástandinu. 27. apríl 2015 23:25 Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29 Hver var Freddie Gray? - Myndbönd Dauði hans hefur leitt til gífurlegra mótmæla og mikils tjóns í Baltimore í Bandaríkjunum. 28. apríl 2015 12:15 Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33 Segir Freddie Gray hafa veitt sér áverkana sjálfur Fátt bendir til þess að Freddie Gray hafi slasast alvarlega er hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum fyrir um tveimur vikum síðar, ef marka má skýrslu lögreglu sem Washington Post birti í dag. 30. apríl 2015 23:14 Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast inn Karen Ösp Pálsdóttir, 22 ára kona sem býr í Baltimore í Bandaríkjunum, segir ástandið þar hræðilegt. 28. apríl 2015 01:11 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Sex lögregluþjónar í Baltimore verða ákærðir fyrir að hafa komið að dauða hins 25 ára Freddie Gray. Gray lést af áverkum í umsjá lögreglu og brutust út miklar óeirðir í borginni í kjölfar þess.Marilyn Mosby ríkissaksóknari sagði á blaðamannafundi í dag að um manndráp hafi verið að ræða, að því er BBC greinir frá. Hún segir að áverkar sem Gray hlaut á mænu eftir handtökuna hafi dregið hann til dauða. Fyrir liggur að Gray var handtekinn og hafður í lögreglubíl í um fjörutíu mínútur áður en hann var færður á lögreglustöð. Mótmælendur í Baltimore fögnuðu mjög yfirlýsingu Mosby. Neyðarástandi var lýst yfir í borginni þegar óeirðirnar stóðu sem hæst og þjóðvarðliðar kallaðir til. Gray var svartur og sá síðasti meðal margra ungra svartra manna sem látið hafa lífið í átökum við lögreglu í Bandaríkjunum undanfarin misseri. Lögregluþjónarnir sex voru allir leystir frá störfum í kjölfar dauða Gray. Ekki hefur verið greint frá því hvort þeir séu nú í haldi lögreglu eður ei.
Tengdar fréttir Hörð átök í Baltimore Lögregla vinnur nú að því að ná stjórn á ástandinu. 27. apríl 2015 23:25 Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29 Hver var Freddie Gray? - Myndbönd Dauði hans hefur leitt til gífurlegra mótmæla og mikils tjóns í Baltimore í Bandaríkjunum. 28. apríl 2015 12:15 Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33 Segir Freddie Gray hafa veitt sér áverkana sjálfur Fátt bendir til þess að Freddie Gray hafi slasast alvarlega er hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum fyrir um tveimur vikum síðar, ef marka má skýrslu lögreglu sem Washington Post birti í dag. 30. apríl 2015 23:14 Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast inn Karen Ösp Pálsdóttir, 22 ára kona sem býr í Baltimore í Bandaríkjunum, segir ástandið þar hræðilegt. 28. apríl 2015 01:11 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Útgöngubann í Baltimore: Miklar óeirðir, kveikt í bílum og brotist inn í verslanir Ótrúlegar myndir frá Baltimore. 28. apríl 2015 07:29
Hver var Freddie Gray? - Myndbönd Dauði hans hefur leitt til gífurlegra mótmæla og mikils tjóns í Baltimore í Bandaríkjunum. 28. apríl 2015 12:15
Ástandið í Baltimore: Stóð vörð fyrir utan vínbúð vopnaður sveðju Miklar óeirðir hafa verið í Baltimore síðastliðina sólahringa og hefur borgarstjórinn sett útgöngubann í borginni. 28. apríl 2015 10:33
Segir Freddie Gray hafa veitt sér áverkana sjálfur Fátt bendir til þess að Freddie Gray hafi slasast alvarlega er hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum fyrir um tveimur vikum síðar, ef marka má skýrslu lögreglu sem Washington Post birti í dag. 30. apríl 2015 23:14
Íslensk kona í Baltimore: Þrír menn reyndu að brjótast inn Karen Ösp Pálsdóttir, 22 ára kona sem býr í Baltimore í Bandaríkjunum, segir ástandið þar hræðilegt. 28. apríl 2015 01:11