Þar sem verið er að sýna fyrir sumarið 2017 þá voru pallarnir uppfullir af sumarlegum sniðum og efnum og ljósum litum. Það verður spennandi að sjá hvaða trend slá í gegn á næsta ári en miðað við úrvalið sem mátti sjá á tískuvikunni verður um nóg að velja.







