Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 19:00 Diane Kruger glamour/getty Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour
Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty
Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour