Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um söguþráð myndarinnar en hún er sögð snúast að einhverju leyti um leit Quill að föður sínum.
Stiklan gefur ekki miklar vísbendingar, en þar má þó sjá smávaxinn Groot.
Kvikmyndin verður frumsýnd í maí á næsta ári.