Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 11:47 Þeim sem fannst iPhone 6 of stór geta fagnað iPhone SE. vísir/getty Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir. Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjustu vörukynningar Apple hafa snúist um að gera allt stærra þá mun næsta kynning tæknirisans fara í allt aðra átt. Í stað stærri iPhone og júmbó iPads verður boðið upp á smækkaðan iPhone SE og sömu sögu er að segja af nýju iPad Pro útgáfunni. Þá verða einnig kynnt til sögunnar nýjar týpur af Apple snjallúrunum. Fjögurra tommu skjárinn, sem fólk kannast við frá iPhone 5, mun snúa aftur á nýjan leik. Í stað þess að síminn hljóti nafnið iPhone 6c herma heimildir að hann hljóti endinguna SE. Getgátur herma að síminn verði nánast eins og gamla fimman í útliti þó innihaldið verði talsvert öðruvísi. Tengi fyrir heyrnartól verður til staðar en líklegt þykir að það verði ekki í iPhone 7 línunni. Breytingin frá iPhone 5 felst í innihaldinu. Allt það sem prýðir iPhone 6 verður að finna í símanum. Nýja útgáfan af iPad Pro verður í raun allt það sem prýðir Pro nema að í útliti mun hann minna á iPad Air. Í stað tæplega þrettán tommu skjás hefur því verið gert í skóna hann verði 9,7 tommur og að allt hið nýjasta muni prýða hann. Kynning Apple mun fara fram mánudaginn 21. mars en þá mun koma í ljóst hvort orðrómarnir séu á rökum reistir.
Tengdar fréttir Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53 Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. 23. janúar 2016 20:01
Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. 6. desember 2015 15:53
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24