Læknanemar gagnrýna LÍN-frumvarp Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. ágúst 2016 18:41 Félag læknanema fagnar frumvarpinu en telur það þó vera ófullkomið. vísir/vilhelm Félag læknanema setur alvarlegar athugasemdir við frumvarp um nýtt fyrirkomulag námslána. Í umsögn sinni um fruvarpið fagnar félagið því að verið sé að endurskoða núverandi námslánakerfi en setur varnagla á þrennt sem sérstaklega varðar hagsmuni læknanema. Í fyrsta lagi setur félagið athugasemd við að hámarkseiningafjöldi sem lánað sé fyrir lækki úr 480 ECTS einingum í 420. „Þýðir það að læknanemar sem stunda annað háskólanám í fleiri en fjórar annir áður en þeir komast inn í Læknadeild geta ekki tekið námslán allan námstímann sinn. Samkvæmt könnun sem Félag læknanema lagði fyrir læknanema sjá 7% læknanema fyrir sér að taka námslán lengur en 7 ár. Nýtt frumvarp mun því skerða möguleika um 7% læknanema til þess að stunda nám, “ segir í umsögninni. Þá gagnrýnir félagið einnig að námsstyrkur sé einungis veittur í níu mánuði á hverju skólaári, en námsárið í Læknadeild er lengar en í mörgum öðrum deildum Háskóla Íslands. Það getur verið allt frá 9,25 mánuðum upp í 9,75 mánuði. Félagið bendir á að taka verði tillit til að læknanemum gefist styttri tími til að vinna á sumrin og að námsstyrkurinn dreifist yfir lengra námstímabil. „Gert er ráð fyrir 65.000 kr mánaðarlegum styrk í frumvarpinu sem greiðist út þegar tilskildum námsframvindukröfum hefur verið náð. Sú upphæð væri lægri hjá læknanemum við Háskóla Íslands. Læknanemar fengju því ekki 100% framfærslu með nýju námslánakerfi eins og nemendur í öðrum námsleiðum.” Að lokum gerir félagið athugasemd við 17. Grein frumvarpsins þar sem stendur að námsmenn geti sótt um að fresta námslokum um allt að fimm á ref hann heldur áfram lánshæfu námi eftir að hann hættir að þiggja námslán. Endurgreiðsla námslána á með nýju kerfi að hefjast einu ári eftir námslokum. Telja læknar það grafalvarlegt ef um rædd grein verði að lögum þar sem sérnám í læknisfræði er ólánshæft nám. „Í núverandi kerfi geta læknar í formlegu sérnámi frestað námslokum þar til sérnámi er lokið og mótmælir Félag læknanema því ef breyting á að verða þar á. Félagið vísar einnig í umsögn Læknafélags Íslands, þar sem einnig er gerð athugasemd við 17. gr. frumvarpsins.” Umsögn félags læknanema má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Félag læknanema setur alvarlegar athugasemdir við frumvarp um nýtt fyrirkomulag námslána. Í umsögn sinni um fruvarpið fagnar félagið því að verið sé að endurskoða núverandi námslánakerfi en setur varnagla á þrennt sem sérstaklega varðar hagsmuni læknanema. Í fyrsta lagi setur félagið athugasemd við að hámarkseiningafjöldi sem lánað sé fyrir lækki úr 480 ECTS einingum í 420. „Þýðir það að læknanemar sem stunda annað háskólanám í fleiri en fjórar annir áður en þeir komast inn í Læknadeild geta ekki tekið námslán allan námstímann sinn. Samkvæmt könnun sem Félag læknanema lagði fyrir læknanema sjá 7% læknanema fyrir sér að taka námslán lengur en 7 ár. Nýtt frumvarp mun því skerða möguleika um 7% læknanema til þess að stunda nám, “ segir í umsögninni. Þá gagnrýnir félagið einnig að námsstyrkur sé einungis veittur í níu mánuði á hverju skólaári, en námsárið í Læknadeild er lengar en í mörgum öðrum deildum Háskóla Íslands. Það getur verið allt frá 9,25 mánuðum upp í 9,75 mánuði. Félagið bendir á að taka verði tillit til að læknanemum gefist styttri tími til að vinna á sumrin og að námsstyrkurinn dreifist yfir lengra námstímabil. „Gert er ráð fyrir 65.000 kr mánaðarlegum styrk í frumvarpinu sem greiðist út þegar tilskildum námsframvindukröfum hefur verið náð. Sú upphæð væri lægri hjá læknanemum við Háskóla Íslands. Læknanemar fengju því ekki 100% framfærslu með nýju námslánakerfi eins og nemendur í öðrum námsleiðum.” Að lokum gerir félagið athugasemd við 17. Grein frumvarpsins þar sem stendur að námsmenn geti sótt um að fresta námslokum um allt að fimm á ref hann heldur áfram lánshæfu námi eftir að hann hættir að þiggja námslán. Endurgreiðsla námslána á með nýju kerfi að hefjast einu ári eftir námslokum. Telja læknar það grafalvarlegt ef um rædd grein verði að lögum þar sem sérnám í læknisfræði er ólánshæft nám. „Í núverandi kerfi geta læknar í formlegu sérnámi frestað námslokum þar til sérnámi er lokið og mótmælir Félag læknanema því ef breyting á að verða þar á. Félagið vísar einnig í umsögn Læknafélags Íslands, þar sem einnig er gerð athugasemd við 17. gr. frumvarpsins.” Umsögn félags læknanema má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira