Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2016 20:27 Will Smith. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikarinn Will Smith hefur ákveðið að fara ekki á Óskarsverðlaunahátíðina í næsta mánuði. Það gerir hann til að mótmæla því að í annað árið í röð voru eingöngu hvítir leikarar tilnefndir til verðlauna. Eiginkona hans Jada Pinkett Smith, hefur áður sagt að hún muni sniðganga hátíðina. „Konan mín ætlar ekki. Það yrði vandræðalegt ef ég myndi mæta með Charlize Theron,“ sagði leikarinn í þættinum Good Morning America. „Við ræddum þetta og okkur þætti óþægilegt að standa þarna og láta eins og þetta sé í lagi.“ Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar töldu margir að Smith yrði tilnefndur til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Concussion. Hann segir þó að hann hafi ekki tekið ákvörðunina vegna þess. „Málið snýst um börn sem æla að setjast niður og horfa á hátíðina en enginn mun koma fram fyrir þeirra hönd.“ Meðal þeirra sem hafa ákveðið að sniðganga hátíðina eru Jada Pinkett Smith og Spike Lee. Framkvæmdastjóri Akademíunnar, sem velur verðlaunahafa, hefur heitið því að gera umfangsmiklar breytingar á þeim hópi sem kýs verðlaunahafa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. 20. janúar 2016 21:21
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13