Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 10:33 Besta hljómsveit allra tíma? Mynd/Abba Agneta, Björn, Benny og Anni-Frid voru öll mætt á rauða dregilinn við frumsýningu kvöldverðarsýningarinnar „Mamma Mia: The Party“ í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn sem þau sáust öll fjögur saman frá árinu 2008. Þau Agneta Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad komu fyrst fram á rauða dreglinum, en sátu síðan sitt í hvoru lagi á meðan sýningin stóð yfir. Eftir sýningu stigu þau svo öll saman upp á smærra svið í um hálfa mínútu þar sem sjaldgæft tækifæri gafst til að ná ljósmynd af þeim öllum saman. Meðlimir sveitarinnar sáust síðast öll saman við frumsýningu myndarinnar Mamma Mia árið 2008. Þannig sáust þau ekki saman við opnun ABBA-safnsins í Stokkhólmi árið 2013 eða við útgáfu sérstakrar bókar sem gefin var út í tilefni af fjörutíu ára afmælis sigurs sveitarinnar í Eurovision árið 2014.Mamma Mia: The Party er ný söngleikjasýning og hugarsmíð Björns þar sem sögusviðið er gríska öldurhúsið sem kemur fyrir í Mamma Mia! ABBA-sveitin var stofnuð árið 1972 en lagði upp laupana 1983 eftir að hafa selt um 180 milljónir platna. Frá þeim tíma hafa fleiri hundruð milljónir platna sveitarinnar selst. Fyrsta plata ABBA var Ring Ring sem kom út árið 1973, en sú síðasta The Visitors árið 1981. Sveitin sló í gegn í Eurovision-keppninni árið 1974 þar sem hún bar sigur úr býtum með lagið Waterloo. Söngleikurinn Mamma Mia! var frumsýndur árið 1999.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPMamma Mia The Party! At Tyrol and all 4 members of ABBA gathered again! Amazing night!!!!Posted by ABBA on Wednesday, 20 January 2016 Eurovision Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Agneta, Björn, Benny og Anni-Frid voru öll mætt á rauða dregilinn við frumsýningu kvöldverðarsýningarinnar „Mamma Mia: The Party“ í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn sem þau sáust öll fjögur saman frá árinu 2008. Þau Agneta Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad komu fyrst fram á rauða dreglinum, en sátu síðan sitt í hvoru lagi á meðan sýningin stóð yfir. Eftir sýningu stigu þau svo öll saman upp á smærra svið í um hálfa mínútu þar sem sjaldgæft tækifæri gafst til að ná ljósmynd af þeim öllum saman. Meðlimir sveitarinnar sáust síðast öll saman við frumsýningu myndarinnar Mamma Mia árið 2008. Þannig sáust þau ekki saman við opnun ABBA-safnsins í Stokkhólmi árið 2013 eða við útgáfu sérstakrar bókar sem gefin var út í tilefni af fjörutíu ára afmælis sigurs sveitarinnar í Eurovision árið 2014.Mamma Mia: The Party er ný söngleikjasýning og hugarsmíð Björns þar sem sögusviðið er gríska öldurhúsið sem kemur fyrir í Mamma Mia! ABBA-sveitin var stofnuð árið 1972 en lagði upp laupana 1983 eftir að hafa selt um 180 milljónir platna. Frá þeim tíma hafa fleiri hundruð milljónir platna sveitarinnar selst. Fyrsta plata ABBA var Ring Ring sem kom út árið 1973, en sú síðasta The Visitors árið 1981. Sveitin sló í gegn í Eurovision-keppninni árið 1974 þar sem hún bar sigur úr býtum með lagið Waterloo. Söngleikurinn Mamma Mia! var frumsýndur árið 1999.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPMamma Mia The Party! At Tyrol and all 4 members of ABBA gathered again! Amazing night!!!!Posted by ABBA on Wednesday, 20 January 2016
Eurovision Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“