Kim og Kanye kysstust upp á jökli á Íslandi: Þyrluferð Kardashian gengisins Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2016 12:00 Þetta ferðalag virðist ganga eins og í sögu vísir Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, skoðað Seljalandsfoss svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi gistu þau á Hótel Rangá en fyrr um daginn fóru þau í þyrluflug yfir Eyjafjallajökul eða Mýrdalsjökul, erfitt er að greina á myndböndunum, hvar nákvæmlega parið var. Ferðin virtist heppnast vel og voru þau virkilega ánægð með útkomuna. Þau þurfti reyndar að lenda snarlega á golfvelli en ástæða lendingarinnar var að sögn Kim sætisól sem hékk út úr þyrlunni en hún hafði slegist utan í skrokk vélarinnar. Hér að neðan má sjá myndband af þyrluferðalagi þeirra í gær. Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, skoðað Seljalandsfoss svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi gistu þau á Hótel Rangá en fyrr um daginn fóru þau í þyrluflug yfir Eyjafjallajökul eða Mýrdalsjökul, erfitt er að greina á myndböndunum, hvar nákvæmlega parið var. Ferðin virtist heppnast vel og voru þau virkilega ánægð með útkomuna. Þau þurfti reyndar að lenda snarlega á golfvelli en ástæða lendingarinnar var að sögn Kim sætisól sem hékk út úr þyrlunni en hún hafði slegist utan í skrokk vélarinnar. Hér að neðan má sjá myndband af þyrluferðalagi þeirra í gær.
Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40
Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22