Fleiri marglyttur í Nauthólsvík en áður - myndband Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júlí 2016 19:13 Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki. Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Risamarglyttur hafa hreiðrað um sig í Nauthólsvík og haft töluverð áhrif á sundfólk. Hér að ofan má sjá syndandi marglyttur í sjónum við Nauthólsvík í dag. Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hélt í Nauthólsvík í fréttatíma kvöldsins en marglyttur hafa fundist víðsvegar í víkinni í sumar. „Þetta er meira en verið hefur áður. Fólk er að finna fyrir því,“ segir Dögg Gunnarsdóttir, starfsmaður ylstrandarinnar, í fréttatímanum. „Þetta er misjafnt eftir dögum.“ Dögg segir að þannig geti það verið stundum þannig að suma daga brenni sig margir og aðra daga brenni sig enginn á marglyttunum. „Það var eitt tilfelli sem var slæmt.“ Þurfti þá að hringja á sjúkrabíl.Marglytta í sjónum við Nauthólsvík í dag.Guðjón Már Sigurðsson, sjávarlíffræðingur, segir tvær tegundir algengastar, annars vegar bláglytta og hins vegar brennihvelja. „Bláglyttan þekkist af því að hún er svona ljósblá eða hvít með fjórum hringjum. Frekar smáar eða svona á stærð við hamborgara,“ útskýrði Guðjón. Hann segir þessa tegund af marglyttum alveg skaðlausa. „Þessi tegund hefur verið algeng í Nauthólsvík áður.“ Hin tegundin, brennihvelja, er hættulegri en hún getur skaðað mannfólk. „Hún hefur ekki fundist í miklu magni í Nauthólsvík. Sú er stærri, svona á stærð við góða pítsu.“ Þá getur brennihveljan orðið allt að 37 metra löng en það er hálf Hallgrímskirkja og stærri en steypireyður. Það er líka réttast að taka það fram, fyrst við erum að fjalla um marglyttur, að það er algeng mýta að það slái á sársaukann eftir marglyttustungu að pissa á svæðið sem er aumt. Þetta virkar ekki - þvag hefur ekki efnin sem þarf til þess að slá á sársaukann. Það er betra að hella á svæðið saltvatni eða ediki.
Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira