Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 14:53 Sylvía Erlu og Röggu Gísla var bætt við dagskrá Þjóðhátíðar eftir gagnrýni um kvenleysi á sviðinu í ár. Vísir Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08