Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 09:22 Hlutabréf í breskum bönkum og matvöruverslunum hafa tekið dýfu í morgun. NordicPhotos/GettyImages Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent. Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent.
Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30