David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 11:34 David Bowie í viðtali við MTV árið 1983. Vísir/YouTube David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt. Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
David Bowie var ekki aðeins brautryðjandi í tónlist heldur einnig í mannréttindabaráttu. Árið 1983 mætti hann í viðtal hjá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV þar sem hann ætlaði að ræða nýjustu plötuna sína Let´s Dance. Áður en spyrillinn Mark Goodman náði að bera fram spurningu þá reið Bowie á vaðið og spurði hvers vegna MTV spilaði á þeim tíma svo fá myndbönd með svörtum tónlistarmönnum. Bowie hafði á þessum tíma unnið með fjölda þeldökkra tónlistarmanna sem voru á meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Þar á meðal sálargoðsögnina Luther Vandross, bassaleikaranum Willie Weeks, söngkonunni Ava Cherry og trommaranum Tony Thompson. Þá var gítarleikarinn Nile Rodgers framleiðandi plötunnar Let´s Dance en það var einmitt hann sem vakti athygli Bowie á sniðgöngu MTV á þeldökkum tónlistarmönnum.Goodman reyndi að útskýra fyrir Bowie að stöðin væri að reyna að halda fáum listamönnum í spilun hjá sér. „Það er augljóst,“ svaraði Bowie og benti á að í þau fáu skipti sem hann sæi myndbönd með þeldökkum tónlistarmönnum á MTV væri um miðja nótt.
Tónlist Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54