Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 09:52 Sex leikarar sem koma til greina. Vísir/Getty Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein