Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júní 2016 18:30 Fjör í miðbæ Nice fyrir leik Íslands og Englands í gær. Vísir/Vilhelm Gríðarlegur fjöldi Íslendinga hefur lagt leið sína til Frakklands undanfarnar vikur til þess að fylgjast með ótrúlegu gengi íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Þetta sést bersýnilega á tölum um kortanotkun Íslendinga í Frakklandi.Er aukningin um 1200 prósent þegar mestValitor hefur birt tölur um kortanoktun og þar sést gríðarleg aukning á fjölda kreditkortafærslna á milli ára. Er aukningin um 1200 prósent þegar mest er, 21. júní, daginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Mesta notkunin virðist þó hafa verið 23. júní, daginn eftir sama leik. Fastlega má gera ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram enda mun Ísland spila við Frakkland í 8-liða úrslitum mótsins í París á sunnudaginn kemur. Valitor birti einnig yfir kortanoktun Íslendinga í gær á meðan leik Íslands og Englands stóð, borið saman við sömu tölur frá því fyrir viku síðan. Þar sést bersýnilega að kortanoktun fellur skarpt skömmu fyrir leik, eykst í leikhléi en sögulegu lágmarki þegar áhorfendur naga neglur í háspennunni undir lok leiksins.Gera má ráð fyrir að hver Íslendingur sem farið hafi á fjóra leiki íslenska landsliðsins í Frakklandi á EM til þessa hafi eytt um 470.000 krónum í ævintýrið.Kortanoktun Íslendinga í gær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04 Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16 Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi Íslendinga hefur lagt leið sína til Frakklands undanfarnar vikur til þess að fylgjast með ótrúlegu gengi íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Þetta sést bersýnilega á tölum um kortanotkun Íslendinga í Frakklandi.Er aukningin um 1200 prósent þegar mestValitor hefur birt tölur um kortanoktun og þar sést gríðarleg aukning á fjölda kreditkortafærslna á milli ára. Er aukningin um 1200 prósent þegar mest er, 21. júní, daginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Mesta notkunin virðist þó hafa verið 23. júní, daginn eftir sama leik. Fastlega má gera ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram enda mun Ísland spila við Frakkland í 8-liða úrslitum mótsins í París á sunnudaginn kemur. Valitor birti einnig yfir kortanoktun Íslendinga í gær á meðan leik Íslands og Englands stóð, borið saman við sömu tölur frá því fyrir viku síðan. Þar sést bersýnilega að kortanoktun fellur skarpt skömmu fyrir leik, eykst í leikhléi en sögulegu lágmarki þegar áhorfendur naga neglur í háspennunni undir lok leiksins.Gera má ráð fyrir að hver Íslendingur sem farið hafi á fjóra leiki íslenska landsliðsins í Frakklandi á EM til þessa hafi eytt um 470.000 krónum í ævintýrið.Kortanoktun Íslendinga í gær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04 Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16 Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04
Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16
Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54