Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 10:34 Tina DIckow með Fréttablað dagsins. Vísir/Helgi Jónsson Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love. Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love.
Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30
Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00
Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48