Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix 6. febrúar 2016 14:30 Rickie Fowler er í góðu formi þessa dagana. Getty. Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira