Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Svavar Hávarðsson skrifar 6. febrúar 2016 07:00 Vísindamenn segja að Ísland geti vænst þungra högga vegna súrnunar sjávar. fréttablaðið/valli Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði í vikunni fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum. Að baki tillögunni eru 23 þingmenn allra flokka á þingi. Fela skuli ríkisstjórninni að skipa starfshóp sem rannsaki hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á lífríki hafsins í kringum Ísland og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna við þeim. Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar og mjög litlar rannsóknir fara fram hérlendis á afleiðingum hennar. En Elín hóf ræðu sína á því að furða sig á vinnubrögðum þingsins í ljósi þess hversu mikið þjóðin á undir í þessu máli og þess víðtæka stuðnings sem þingsályktunartillagan nýtur. Tillagan hafi verið lögð fram á fyrstu dögum þingsins í haust en komist fyrst á dagskrá þegar nokkrir dagar eru liðnir af febrúar. Elín sagði að það væri ekki „Alþingi til framdráttar að mál sem þingmenn flytja fái svo lítið svigrúm í dagskrá þingsins, því ég tel að þessi mál séu oft og tíðum mjög mikilvæg. Þetta tiltekna mál er mál sem ég hefði talið að þyldi ekki mikla bið, en engu að síður líður svona langur tími frá því við leggjum málið fram [...] og þar til málið kemst á dagskrá.“ Málið var afgreitt til umhverfis- og samgöngunefndar. Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði í vikunni fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum. Að baki tillögunni eru 23 þingmenn allra flokka á þingi. Fela skuli ríkisstjórninni að skipa starfshóp sem rannsaki hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa á lífríki hafsins í kringum Ísland og til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna við þeim. Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar og mjög litlar rannsóknir fara fram hérlendis á afleiðingum hennar. En Elín hóf ræðu sína á því að furða sig á vinnubrögðum þingsins í ljósi þess hversu mikið þjóðin á undir í þessu máli og þess víðtæka stuðnings sem þingsályktunartillagan nýtur. Tillagan hafi verið lögð fram á fyrstu dögum þingsins í haust en komist fyrst á dagskrá þegar nokkrir dagar eru liðnir af febrúar. Elín sagði að það væri ekki „Alþingi til framdráttar að mál sem þingmenn flytja fái svo lítið svigrúm í dagskrá þingsins, því ég tel að þessi mál séu oft og tíðum mjög mikilvæg. Þetta tiltekna mál er mál sem ég hefði talið að þyldi ekki mikla bið, en engu að síður líður svona langur tími frá því við leggjum málið fram [...] og þar til málið kemst á dagskrá.“ Málið var afgreitt til umhverfis- og samgöngunefndar.
Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira