Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00