Olíubornir leggir eða hvít málning? Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:45 Glamour/skjáskot Nú er ballið byrjað aftur, það muna flestir eftir myndinni af kjólnum góða sem fór eins og eldur um sinu á internetinu fyrir stuttu síðan og allir sáu mismunandi litasamsetningu. Nú er þessi mynd komin á flug á netinu og netverjar rífast yfir því hvort þetta séu olíubornir leggir eða einfaldlega hvít málning teiknuð á bera leggi. Hvað sérð þú? Þetta rifrildi verður þó ekki jafn langlíf og kjóladæmið því þegar betur er að gáð eru þetta hvítar málningarslettur á fótleggjunum. Eða hvað? are these legs shiny and oily or are they legs with white paint on them pic.twitter.com/7Z8e8F1JCZ— kayden (@kingkayden) October 26, 2016 Once you realize that the legs aren't shiny & it's just paint.. you can never see the shiny legs ever again smh pic.twitter.com/71Sk8ZkHVf— Real Housewife of VA (@Briiseppe) October 26, 2016 Another #TheDress scenario. At first I thought it's totally paint but now... not sure! Could be covered in plastic. #TheLegs https://t.co/phW23UiuBU— Dana McKay (@danasdirt) October 26, 2016 Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Nú er ballið byrjað aftur, það muna flestir eftir myndinni af kjólnum góða sem fór eins og eldur um sinu á internetinu fyrir stuttu síðan og allir sáu mismunandi litasamsetningu. Nú er þessi mynd komin á flug á netinu og netverjar rífast yfir því hvort þetta séu olíubornir leggir eða einfaldlega hvít málning teiknuð á bera leggi. Hvað sérð þú? Þetta rifrildi verður þó ekki jafn langlíf og kjóladæmið því þegar betur er að gáð eru þetta hvítar málningarslettur á fótleggjunum. Eða hvað? are these legs shiny and oily or are they legs with white paint on them pic.twitter.com/7Z8e8F1JCZ— kayden (@kingkayden) October 26, 2016 Once you realize that the legs aren't shiny & it's just paint.. you can never see the shiny legs ever again smh pic.twitter.com/71Sk8ZkHVf— Real Housewife of VA (@Briiseppe) October 26, 2016 Another #TheDress scenario. At first I thought it's totally paint but now... not sure! Could be covered in plastic. #TheLegs https://t.co/phW23UiuBU— Dana McKay (@danasdirt) October 26, 2016
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour