Albert, Áslaug, Bjarni og allir hinir Sjálfstæðismenninir á snappinu í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. október 2016 11:42 Sjálfstæðismenn verða á ferð og flugi í dag. Skjáskot Sjálfstæðismaðurinn með stóra nafnið, Albert Guðmundsson, heldur utan um Snapchat-reikning fréttastofunnar, stod2frettir, í dag. Nú eru ekki nema 3 dagar til kosninga og því þurfa Albert og aðrir Sjálfstæðismenn að taka á honum stóra sínum. Flokkurinn er þó á töluverðri siglingu og sem dæmi má nefna að flokkurinn mælist með rúmlega 25% fylgi í nýjustu könnun fréttastofunnar. Til að fylgjast með ævintýrum þeirra þarf sem fyrr segir einungis að bæta við stod2frettir eða beina myndavél símans, þegar kveikt er á Snapchat, að gula merkinu hér að neðan. Þá mætir fulltrúi flokksins í beina útsendingu á Vísi klukkan 13:30 í dag. Lesendur geta sent inn spurningar til frambjóðenda á Facebook-síðu Vísis. Hana má nálgast með því að smella hér.Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Búlluborgarar og barátta við börn hjá Bjartri Björt framtíð var á yfirsnúningi á Snapchat-reikningnum stod2frettir. 20. október 2016 10:54 Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Netverjar töldu skreytinguna "normalísera þjóðarmorð“ og lýsa hrifningu á "helstjórn Stalíns.“ 18. október 2016 11:15 Icesave-bollar og kosningabrölt hjá Lilju Alfreðs Lilja Alfreðsdóttir var á milljón á stod2frettir-snappinu. 26. október 2016 09:05 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Sjálfstæðismaðurinn með stóra nafnið, Albert Guðmundsson, heldur utan um Snapchat-reikning fréttastofunnar, stod2frettir, í dag. Nú eru ekki nema 3 dagar til kosninga og því þurfa Albert og aðrir Sjálfstæðismenn að taka á honum stóra sínum. Flokkurinn er þó á töluverðri siglingu og sem dæmi má nefna að flokkurinn mælist með rúmlega 25% fylgi í nýjustu könnun fréttastofunnar. Til að fylgjast með ævintýrum þeirra þarf sem fyrr segir einungis að bæta við stod2frettir eða beina myndavél símans, þegar kveikt er á Snapchat, að gula merkinu hér að neðan. Þá mætir fulltrúi flokksins í beina útsendingu á Vísi klukkan 13:30 í dag. Lesendur geta sent inn spurningar til frambjóðenda á Facebook-síðu Vísis. Hana má nálgast með því að smella hér.Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Búlluborgarar og barátta við börn hjá Bjartri Björt framtíð var á yfirsnúningi á Snapchat-reikningnum stod2frettir. 20. október 2016 10:54 Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Netverjar töldu skreytinguna "normalísera þjóðarmorð“ og lýsa hrifningu á "helstjórn Stalíns.“ 18. október 2016 11:15 Icesave-bollar og kosningabrölt hjá Lilju Alfreðs Lilja Alfreðsdóttir var á milljón á stod2frettir-snappinu. 26. október 2016 09:05 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Búlluborgarar og barátta við börn hjá Bjartri Björt framtíð var á yfirsnúningi á Snapchat-reikningnum stod2frettir. 20. október 2016 10:54
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01
Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Netverjar töldu skreytinguna "normalísera þjóðarmorð“ og lýsa hrifningu á "helstjórn Stalíns.“ 18. október 2016 11:15
Icesave-bollar og kosningabrölt hjá Lilju Alfreðs Lilja Alfreðsdóttir var á milljón á stod2frettir-snappinu. 26. október 2016 09:05
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03