Vigdís Hrefna flutt á slysadeild eftir fall á æfingu Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2016 00:01 Til stóð að frumsýna Hleyptu þeim rétta inn á fimmtudag en Ari segir að farið verði yfir það á morgun með leikhópnum hvernig brugðist verði við þessu. Flytja þurfti Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, aðalleikonu leiksýningarinnar Hleyptu þeim rétta inn, á slysadeild eftir að hún féll nokkra metra við æfingu í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri segir að sem betur fer virðist sem Vigdís hafi ekki slasast illa, þó fallið hafi ekki litið vel út.Vigdís Hrefna Pálsdóttir.Vísir/Valli„Hún var að klifra í leikmyndinni og missti handfestu og datt á millipall og þaðan niður á gólf,“ segir Ari. „Hún virðist ekki hafa meiðst illa en þegar svona gerist er auðvitað rétt að hún fari upp á slysadeild. Hún var vel áttuð en virtist hafa meitt sig á fæti.“ Um þrjú hundruð áhorfendur voru á æfingunni í kvöld, mest aðstandendur og vinir þeirra sem að sýningunni koma. Hætta þurfti æfingunni eftir að Vigdís slasaðist. Til stóð að frumsýna Hleyptu þeim rétta inn á fimmtudag en Ari segir að farið verði yfir það á morgun með leikhópnum hvernig brugðist verði við þessu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta trufli okkur aðeins í því. En aðalmálið er auðvitað bara að Vigga sé í lagi.“ Tengdar fréttir Blóðið flæðir í Þjóðleikhúsinu Blóðbankabíllinn mætti fyrir utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar og aðrir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð. Um þessar mundir rær Þjóðleikhúsið á ný mið með leikritinu Hleyptu þeim rétta inn sem frumsýnt verður 23. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Flytja þurfti Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur, aðalleikonu leiksýningarinnar Hleyptu þeim rétta inn, á slysadeild eftir að hún féll nokkra metra við æfingu í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri segir að sem betur fer virðist sem Vigdís hafi ekki slasast illa, þó fallið hafi ekki litið vel út.Vigdís Hrefna Pálsdóttir.Vísir/Valli„Hún var að klifra í leikmyndinni og missti handfestu og datt á millipall og þaðan niður á gólf,“ segir Ari. „Hún virðist ekki hafa meiðst illa en þegar svona gerist er auðvitað rétt að hún fari upp á slysadeild. Hún var vel áttuð en virtist hafa meitt sig á fæti.“ Um þrjú hundruð áhorfendur voru á æfingunni í kvöld, mest aðstandendur og vinir þeirra sem að sýningunni koma. Hætta þurfti æfingunni eftir að Vigdís slasaðist. Til stóð að frumsýna Hleyptu þeim rétta inn á fimmtudag en Ari segir að farið verði yfir það á morgun með leikhópnum hvernig brugðist verði við þessu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta trufli okkur aðeins í því. En aðalmálið er auðvitað bara að Vigga sé í lagi.“
Tengdar fréttir Blóðið flæðir í Þjóðleikhúsinu Blóðbankabíllinn mætti fyrir utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar og aðrir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð. Um þessar mundir rær Þjóðleikhúsið á ný mið með leikritinu Hleyptu þeim rétta inn sem frumsýnt verður 23. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Blóðið flæðir í Þjóðleikhúsinu Blóðbankabíllinn mætti fyrir utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar og aðrir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð. Um þessar mundir rær Þjóðleikhúsið á ný mið með leikritinu Hleyptu þeim rétta inn sem frumsýnt verður 23. febrúar 2016 07:00