Snapchat-stjarnan Manuela Ósk: „Ef þú ætlar að vera góður á samfélagsmiðlum þá þarftu bara að fara í karakter“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 23:30 Manuela Ósk Harðardóttir er einn vinsælasti Snapchattari landsins. Manuela Ósk Harðardóttir, hönnunarnemi og Snapchat-stjarna, segir að það sé mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að hún sé ekki sama manneskja í raunveruleikanum og sú sem birtist fylgjendum hennar á Snapchat. Fjallað var um lífsstílsbloggara og Snapchat-stjörnur í Íslandi í dag og meðal annars rætt við Manuelu. „Ef þú ætlar að vera góður á samfélagsmiðlum þá þarftu bara að fara í karakter, það er bara það sem þetta snýst um, og að hafa efnið áhugavert þá þarf oft að búa eitthvað til eða gera eitthvað sem er alls ekki þú. Það er mjög mikilvægt að þeir sem fylgja mér geri sér grein fyrir því út af því það eru oft mjög steiktir hlutir sem eiga sér stað á Snapchat,“ segir Manuela. Hún skrifaði BA-ritgerðina sína um áhrif samfélagsmiðla á tískuheiminn og hvernig samfélagsmiðlarnir eru að breyta tískuheiminum. Manuela segir samfélagsmiðla að vera að taka við af tískutímaritum og tekur sem dæmi að í fremstu röð á tískuvikum í stórborgum heimsins sitji nú Instagram-stjörnur og bloggarar. Innslag Margrétar Erlu Maack úr Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér að neðan en þar er meðal annars rætt við aðra Snapchat-stjörnu, Snorra Björnsson, en hann og Manuela fóru einmitt á deit á dögunum eins og frægt er orðið. Tengdar fréttir Bloggarar ósáttir undir átröskunarhatti Lífsstílsbloggarar landsins eru margir hverjir ósáttir við umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um lífsstílsblogg og átröskun. 17. febrúar 2016 12:19 Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“ „Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat 17. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Manuela Ósk Harðardóttir, hönnunarnemi og Snapchat-stjarna, segir að það sé mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að hún sé ekki sama manneskja í raunveruleikanum og sú sem birtist fylgjendum hennar á Snapchat. Fjallað var um lífsstílsbloggara og Snapchat-stjörnur í Íslandi í dag og meðal annars rætt við Manuelu. „Ef þú ætlar að vera góður á samfélagsmiðlum þá þarftu bara að fara í karakter, það er bara það sem þetta snýst um, og að hafa efnið áhugavert þá þarf oft að búa eitthvað til eða gera eitthvað sem er alls ekki þú. Það er mjög mikilvægt að þeir sem fylgja mér geri sér grein fyrir því út af því það eru oft mjög steiktir hlutir sem eiga sér stað á Snapchat,“ segir Manuela. Hún skrifaði BA-ritgerðina sína um áhrif samfélagsmiðla á tískuheiminn og hvernig samfélagsmiðlarnir eru að breyta tískuheiminum. Manuela segir samfélagsmiðla að vera að taka við af tískutímaritum og tekur sem dæmi að í fremstu röð á tískuvikum í stórborgum heimsins sitji nú Instagram-stjörnur og bloggarar. Innslag Margrétar Erlu Maack úr Íslandi í dag má sjá í spilaranum hér að neðan en þar er meðal annars rætt við aðra Snapchat-stjörnu, Snorra Björnsson, en hann og Manuela fóru einmitt á deit á dögunum eins og frægt er orðið.
Tengdar fréttir Bloggarar ósáttir undir átröskunarhatti Lífsstílsbloggarar landsins eru margir hverjir ósáttir við umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um lífsstílsblogg og átröskun. 17. febrúar 2016 12:19 Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“ „Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat 17. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Bloggarar ósáttir undir átröskunarhatti Lífsstílsbloggarar landsins eru margir hverjir ósáttir við umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um lífsstílsblogg og átröskun. 17. febrúar 2016 12:19
Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“ „Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat 17. febrúar 2016 12:00