Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 15:26 Mengunarskýið er sýnilegt Reykvíkingum ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en liggur yfir öllu höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð. Veður Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð.
Veður Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira