Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 13:12 Dos Anjos og Conor á blaðamannafundi á dögunum. vísir/getty Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30
Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30