Aron Einar segir landsliðið stefna ótrautt á HM 2018 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2016 19:34 Aron Einar í dag þegar landsliðið kom frá Keflavík og skipti yfir í opna rútu sem heldur niður á Arnarhól. Mynd/Síminn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00