Viðrar vel til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2016 14:56 Frá Arnarhóli í gærkvöldi. vísir/eyþór Eins og greint hefur verið frá verður blásið til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur í kvöld til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem luku keppni á Evópumótinu í Frakklandi í gær þegar þeir töpuðu fyrir gestgjöfunum í 8-liða úrslitum með fimm mörkum gegn tveimur. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður ágætisveður í Reykjavík í kvöld en mjög gott veður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag, sól og afar hlýtt. Yfirgnæfandi líkur eru á að hann haldist þurr og þá verður um 10-12 stiga hiti og hægur vindur. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að taka vel á móti strákunum í bænum í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Strákarnir í opinni rútu frá Skólavörðuholti Tekið verður á móti karlalandsliðinu í knattspyrnu í miðborg Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld. 4. júlí 2016 11:55 Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. 4. júlí 2016 12:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá verður blásið til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur í kvöld til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem luku keppni á Evópumótinu í Frakklandi í gær þegar þeir töpuðu fyrir gestgjöfunum í 8-liða úrslitum með fimm mörkum gegn tveimur. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður ágætisveður í Reykjavík í kvöld en mjög gott veður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag, sól og afar hlýtt. Yfirgnæfandi líkur eru á að hann haldist þurr og þá verður um 10-12 stiga hiti og hægur vindur. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að taka vel á móti strákunum í bænum í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Strákarnir í opinni rútu frá Skólavörðuholti Tekið verður á móti karlalandsliðinu í knattspyrnu í miðborg Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld. 4. júlí 2016 11:55 Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. 4. júlí 2016 12:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Strákarnir í opinni rútu frá Skólavörðuholti Tekið verður á móti karlalandsliðinu í knattspyrnu í miðborg Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld. 4. júlí 2016 11:55
Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. 4. júlí 2016 12:58