Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2016 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour