Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2016 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir. Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir.
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour