Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 22:04 Aron Dagur Pálsson og félagar í Gróttu komust áfram í bikarnum í kvöld. Vísir/Vilhelm Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00