Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 19:36 Lið Arons Einars Gunnarssonar fær heimaleik á móti liði Ragnars Sigurðssonar Vísir/Getty Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin og liðin í ensku b-deildinni koma einmitt inn í bikarkeppnina í þessari umferð. Cardiff City, lið Arons Einars Gunnarssonar, fær heimaleik á móti Fulham, liði Ragnars Sigurðssonar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves heimsækja Stoke. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu útileik á móti Hull City en þetta er einn af leikjunum á milli úrvalsdeildarliða. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley lentu á móti Sunderland. Það verða tveir aðrir leikir á milli liða úr úrvalsdeildinni. Everton tekur á móti Leicester City og West Ham fær Manchester City í heimsókn. Bikarmeistarar Manchester United byrja titilvörnina á móti Reading. Liverpool fær annaðhvort Newport eða Plymouth í heimsókn, Arsenal heimsækir Preston og Chelsea tekur á móti annaðhvort Notts County eða Peterborough. Það er hægt að sjá alla leikina 32 hér fyrir neðan en fyrsta umferð bikarsins fer fram helgina 6. til 9. janúar 2017.Liðin sem mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar: Rotherham - Oxford United/Macclesfield Sutton United - AFC Wimbledon Accrington Stanley - Luton Town Bolton - Crystal Palace Norwich City - Southampton Tottenham - Aston Villa Brentford - FC Halifax Town/Eastleigh Bristol City - Shrewsbury/Fleetwood Huddersfield - Port Vale Stoke - Wolves Cambridge - Leeds Preston - Arsenal Cardiff - Fulham Wycombe - Stourbridge/Northampton Watford - Burton Albion Everton - Leicester City Liverpool - Newport/Plymouth Middlesbrough - Sheffield Wednesday West Brom - Derby Birmingham - Newcastle Chelsea - Notts County/Peterborough Blackpool - Barnsley Wigan - Nottingham Forest West Ham - Manchester City Brighton - MK Dons/Charlton QPR - Blackburn Millwall - Bournemouth Hull City - Swansea Sunderland - Burnley Barrow - Rochdale Manchester United - Reading Ipswich - Lincoln City/Oldham Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin og liðin í ensku b-deildinni koma einmitt inn í bikarkeppnina í þessari umferð. Cardiff City, lið Arons Einars Gunnarssonar, fær heimaleik á móti Fulham, liði Ragnars Sigurðssonar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves heimsækja Stoke. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu útileik á móti Hull City en þetta er einn af leikjunum á milli úrvalsdeildarliða. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley lentu á móti Sunderland. Það verða tveir aðrir leikir á milli liða úr úrvalsdeildinni. Everton tekur á móti Leicester City og West Ham fær Manchester City í heimsókn. Bikarmeistarar Manchester United byrja titilvörnina á móti Reading. Liverpool fær annaðhvort Newport eða Plymouth í heimsókn, Arsenal heimsækir Preston og Chelsea tekur á móti annaðhvort Notts County eða Peterborough. Það er hægt að sjá alla leikina 32 hér fyrir neðan en fyrsta umferð bikarsins fer fram helgina 6. til 9. janúar 2017.Liðin sem mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar: Rotherham - Oxford United/Macclesfield Sutton United - AFC Wimbledon Accrington Stanley - Luton Town Bolton - Crystal Palace Norwich City - Southampton Tottenham - Aston Villa Brentford - FC Halifax Town/Eastleigh Bristol City - Shrewsbury/Fleetwood Huddersfield - Port Vale Stoke - Wolves Cambridge - Leeds Preston - Arsenal Cardiff - Fulham Wycombe - Stourbridge/Northampton Watford - Burton Albion Everton - Leicester City Liverpool - Newport/Plymouth Middlesbrough - Sheffield Wednesday West Brom - Derby Birmingham - Newcastle Chelsea - Notts County/Peterborough Blackpool - Barnsley Wigan - Nottingham Forest West Ham - Manchester City Brighton - MK Dons/Charlton QPR - Blackburn Millwall - Bournemouth Hull City - Swansea Sunderland - Burnley Barrow - Rochdale Manchester United - Reading Ipswich - Lincoln City/Oldham
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira