Conor kemur til Íslands í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2016 08:45 Gunnar og Conor eftir UFC 189 í Las Vegas. vísir/getty Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims. MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. Fjaðurvigtarmeistarinn og æfingafélagi Gunnars, Írinn Conor McGregor, er á leið til landsins að því er heimildir MMA frétta herma. Conor mun víst lenda á landinu í dag að því er kemur fram í fréttinni. Conor ætlar að æfa með Gunnari í Mjölni í viku að því er segir í fréttinni. Conor er sjálfur að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Nate Diaz á UFC 200 í júlí. Gunnar hefur margoft farið til Írlands og æft með Conor en nokkuð langt er um liðið síðan Conor kom síðast til Íslands til þess að æfa með Gunnari. Uppgangur Írans í íþróttinni hefur verið með ólíkindum á síðustu mánuðum og hann er orðinn stærsta stjarna UFC og með þekktari íþróttamönnum heims.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Conor mun aldrei verja fjaðurvigtarbeltið sitt Léttvigtarmeistari UFC, Rafael dos Anjos, þreytist ekki á að ræða um fjaðurvigtarmeistarann, Conor McGregor. 15. apríl 2016 22:30
Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1. apríl 2016 08:45
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Írski bardagakappinn vann sinn fyrsta bardaga í UFC fyrir þremur árum og hefur breytt landslaginu í sportinu síðan. 8. apríl 2016 10:30
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15