Barnapía strákanna okkar styður Ísland þrátt fyrir að hafa alist upp í París Kolbeinn Tumi Daðson skrifar 1. júlí 2016 06:30 Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Kristján Óli Pascalsson Ssossé er 28 ára hálfur Frakki og hálfur Íslendingur. Hann skilgreinir sig sem barnapíu strákanna okkar og ber þeim vel söguna. Kristján Óli vinnur hjá fjárfestingarsjóði í París og fékk veður af því að Evrópska Knattspyrnusambandið væri að leita að starfsmanni fyrir Evrópumótið sem talaði bæði frönsku og íslensku. „Ég er að tala við hótelin, tala við vallarstjórann hér, tala við leikvangana sem er verið að fara á. Passa að menn fari á réttum tíma og allt sé tilbúið á þeim stöðum þangað sem við erum að fara. Ég er eiginlega bara barnapía,,“ segir Kristján Óli. Hann líkir sér við foringja í sumarbúðum. Kristján Óli fæddist á Reyðarfirði þaðan sem móðir hans var en faðir hans er franskur. Hann heldur góðum tengslum við fjölskyldu sína á Íslandi og þakkar því hve vel honum tekst að halda íslenskunni við. Hann segir landsliðsmennina hafa tekið sér vel. „Þetta eru fínir strákar, ég bjóst ekki við neinu öðru. Þeir eru mjög afslappaðir,“ segir Kristján Óli sem segir þá ekki mjög stríðna. Það er greinlegt á Kristjáni Óla að hann er stoltur af því að vera hluti af landsliðshópnum sem er að rita nýjan kafla í heimsfótboltasöguna. Það sé frábært að vera með liðinu í aðdraganda stórleiksins gegn Frakklandi. En hvora þjóðina styður hann í París á sunnudaginn? „Ísland, 100 prósent.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira