Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2016 10:12 Maðurinn þegar hann var leiddur fyrir dómara í október síðastliðnum. vísir/pjetur Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni. Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni.
Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09
Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36
Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11