Sjúkrahótel bráðnauðsynlegt íbúum landsbyggðarinnar Sveinn Arnarsson skrifar 1. febrúar 2016 07:00 Landspítalinn er þjóðarsjúkrahús sem sinnir öllum landsmönnum, hvar svo sem þeir búa. vísir/gva Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir það alvarlegt mál verði ekkert sjúkrahótel starfrækt í höfuðborginni eftir 30. apríl næstkomandi. Landspítali sé þjóðarsjúkrahús og þurfi að geta sinnt öllu landinu. „Til Landspítala koma margir sjúklingar utan af landi og því brýnt að þeir sjúklingar geti nálgast þjónustuna hnökralaust. Því er bráðnauðsynlegt að fyrir hendi sé sjúkrahótelþjónusta fyrir þá einstaklinga. Sjúkrahótel er mikilvægur liður í þjónustu við sjúklinga sem þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu langa leið,“ segir Bjarni. Fyrir skömmu rifti Heilsumiðstöðin samningi sínum við Sjúkratryggingar um rekstur sjúkrahótels við Ármúla. Taldi fyrirtækið sig ekki geta rekið þjónustuna áfram í óbreyttri mynd og vera bitbein tveggja opinberra stofnana. Samningur um rekstur sjúkrahótelsins rennur út þann 30. apríl næstkomandi. Eftir þann tíma verður ekkert starfandi sjúkrahótel á höfuðborgarsvæðinu ef áfram heldur sem horfir.Sigríður I. Ingadóttir, formaður velferðarnefndar.Formaður velferðarnefndar Alþingis, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, segir þessa þjónustu skipta miklu máli fyrir Landspítalann og skorar á stjórnvöld að drífa í að leita leiða til að sjúkrahótel verði starfrækt áfram. „Það er mikilvægt að stjórnvöld hafi snör handtök og finni lausn á þessum vanda. Á Landspítalanum vinnur fólk undir miklu álagi og er þessi vandi aðeins til að auka á álag heilbrigðisstarfsfólks. Einnig er það ódýrara fyrir hið opinbera að starfrækja sjúkrahótel en að hafa einstaklinga inni á legurýmum spítalans,“ segir Sigríður Ingibjörg. Á Akureyri gerðu Sjúkratryggingar rammasamning við tvö gistiheimili að loknu útboði um gistingu fyrir sjúklinga Sjúkrahússins á Akureyri sem koma langt að og þurfa gistingu. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi í Reykjavík, að nýta sams konar úrræði, það er að gera samninga við fjölda gististaða um að taka að sér sjúkrahótelþjónustu og fjölga þannig rúmum fyrir sjúklinga. Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu um framkvæmd samninga Sjúkratrygginga við ríkið og átelur heilbrigðisráðuneytið fyrir að hafa ekki stigið inn í erfið samskipti milli stofnana. Telur Ríkisendurskoðun að höggva hefði þurft á hnúta fyrir löngu. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Sjá meira
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir það alvarlegt mál verði ekkert sjúkrahótel starfrækt í höfuðborginni eftir 30. apríl næstkomandi. Landspítali sé þjóðarsjúkrahús og þurfi að geta sinnt öllu landinu. „Til Landspítala koma margir sjúklingar utan af landi og því brýnt að þeir sjúklingar geti nálgast þjónustuna hnökralaust. Því er bráðnauðsynlegt að fyrir hendi sé sjúkrahótelþjónusta fyrir þá einstaklinga. Sjúkrahótel er mikilvægur liður í þjónustu við sjúklinga sem þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu langa leið,“ segir Bjarni. Fyrir skömmu rifti Heilsumiðstöðin samningi sínum við Sjúkratryggingar um rekstur sjúkrahótels við Ármúla. Taldi fyrirtækið sig ekki geta rekið þjónustuna áfram í óbreyttri mynd og vera bitbein tveggja opinberra stofnana. Samningur um rekstur sjúkrahótelsins rennur út þann 30. apríl næstkomandi. Eftir þann tíma verður ekkert starfandi sjúkrahótel á höfuðborgarsvæðinu ef áfram heldur sem horfir.Sigríður I. Ingadóttir, formaður velferðarnefndar.Formaður velferðarnefndar Alþingis, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, segir þessa þjónustu skipta miklu máli fyrir Landspítalann og skorar á stjórnvöld að drífa í að leita leiða til að sjúkrahótel verði starfrækt áfram. „Það er mikilvægt að stjórnvöld hafi snör handtök og finni lausn á þessum vanda. Á Landspítalanum vinnur fólk undir miklu álagi og er þessi vandi aðeins til að auka á álag heilbrigðisstarfsfólks. Einnig er það ódýrara fyrir hið opinbera að starfrækja sjúkrahótel en að hafa einstaklinga inni á legurýmum spítalans,“ segir Sigríður Ingibjörg. Á Akureyri gerðu Sjúkratryggingar rammasamning við tvö gistiheimili að loknu útboði um gistingu fyrir sjúklinga Sjúkrahússins á Akureyri sem koma langt að og þurfa gistingu. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi í Reykjavík, að nýta sams konar úrræði, það er að gera samninga við fjölda gististaða um að taka að sér sjúkrahótelþjónustu og fjölga þannig rúmum fyrir sjúklinga. Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu um framkvæmd samninga Sjúkratrygginga við ríkið og átelur heilbrigðisráðuneytið fyrir að hafa ekki stigið inn í erfið samskipti milli stofnana. Telur Ríkisendurskoðun að höggva hefði þurft á hnúta fyrir löngu.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Sjá meira