Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2016 14:30 Russell Westbrook og Kevin Durant. Vísir/Getty Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira