Heimir: Vitum að við eigum helling inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 11:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það gæti hentað íslenska liðinu vel að liggja til baka gegn Austurríki að hans sögn. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25