L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 20:13 Paul Pogba talar hér við íslensku landsliðsstrákanna. Vísir/Getty Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Samkvæmt heimildum L´Equipe hafa allir aðilar tengdir kaupunum náð samkomulagi og franski landsliðsmaðurinn verður því á miðju Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. L´Equipe segir frá því að endanlega verði gengið frá þessu á næstu dögum og Paul Pogba verður því með United-liðinu frá fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United þurfti að hækka tilboð sitt úr 101 milljón evra upp í 120 milljónir evra og forráðamenn Juventus sættust á það. 120 milljónir evra eru 100 milljónir punda og 16,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 23 ára gamli Paul Pogba verður með þessum kaupum dýrasti knattspyrnumaður heimsins og hoppar upp fyrir hinn velska Gareth Bale á þeim lista. Paul Pogba mun því snúa aftur til Old Trafford en hann var síðast leikmaður Manchester United fyrir fjórum árum. Paul Pogba spilaði fjögur tímabil með Juventus á Ítalíu og varð ítalskur meistari öll fjögur árin. Pogba skoraði 28 mörk í 124 leikjum í ítölsku deildinni. Pogba var í stóru hlutverki hjá franska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleikinn á EM í Frakklandi og skoraði meðal annars í sigri á Íslandi í átta liða úrslitum keppninnar. Pogba hefur alls skorað 6 mörk í 38 landsleikjum.Paul Pogba hoppaði hátt þegar hann skoraði á móti Íslandi.Vísir/GettyInfo @lequipe : Paul Pogba à Manchester United, c'est acté ! https://t.co/04lNtaCrEh pic.twitter.com/iyvxwVA3pd— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Samkvæmt heimildum L´Equipe hafa allir aðilar tengdir kaupunum náð samkomulagi og franski landsliðsmaðurinn verður því á miðju Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. L´Equipe segir frá því að endanlega verði gengið frá þessu á næstu dögum og Paul Pogba verður því með United-liðinu frá fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United þurfti að hækka tilboð sitt úr 101 milljón evra upp í 120 milljónir evra og forráðamenn Juventus sættust á það. 120 milljónir evra eru 100 milljónir punda og 16,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 23 ára gamli Paul Pogba verður með þessum kaupum dýrasti knattspyrnumaður heimsins og hoppar upp fyrir hinn velska Gareth Bale á þeim lista. Paul Pogba mun því snúa aftur til Old Trafford en hann var síðast leikmaður Manchester United fyrir fjórum árum. Paul Pogba spilaði fjögur tímabil með Juventus á Ítalíu og varð ítalskur meistari öll fjögur árin. Pogba skoraði 28 mörk í 124 leikjum í ítölsku deildinni. Pogba var í stóru hlutverki hjá franska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleikinn á EM í Frakklandi og skoraði meðal annars í sigri á Íslandi í átta liða úrslitum keppninnar. Pogba hefur alls skorað 6 mörk í 38 landsleikjum.Paul Pogba hoppaði hátt þegar hann skoraði á móti Íslandi.Vísir/GettyInfo @lequipe : Paul Pogba à Manchester United, c'est acté ! https://t.co/04lNtaCrEh pic.twitter.com/iyvxwVA3pd— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira