Lífið

Underwood sló í gegn hjá Loga: Íslenskir karlmenn gullfallegir eða ógeðslegir, enginn millivegur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Uppistandarinn York Underwood flutti til Íslands fyrir ekki svo löngu en hann er Kanadamaður. Kappinn mætti til Loga á Stöð 2 á föstudagskvöldið og fór hreinlega á kostum með skemmtilegum bröndurum.

Underwood sagði meðal annars frá því að hann hafi flutt til landsins frá Kanada útaf veðrinu.Hann talaði um að Íslendingar væru húðlati og allir hér á landi störfuðu sem leiðsögumenn.

Hér að ofan má horfa á uppistand York Underwood í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×