Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 11:49 Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir. vísir/ernir/stefán Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, eru körfuboltafólk ársins 2016 en valið var tilkynnt í dag. Gunnhildur hafði betur í kjörinu kvennamegin í baráttu við Helenu Sverrisdóttur sem er saga til næsta bæjar, en Helena var útnefnd körfuboltakona ársins í fyrra í ellefta sinn í röð. Hún hefur einokað þennan titil fram að þessu enda óumdeilanlega besta körfuboltakona Íslands. Gunnhildur átti frábært ár en hún var fyrirliði og lykilmaður í liði Snæfells sem varð bikarmeistari og Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Í umsögn um hana segir: „Gunnhildur er ein mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins og með óbilandi baráttu og dugnaði er hún ómissandi leikmaður bæði með landsliðinu og félagsliði sínu. Gunnhildur var ofarlega á tölfræðilistum deildarinnar í helstu tölfræðiþáttum á síðastliðnu tímabili og í úrvalsliði ársins á lokahófi KKÍ auk þess að hún var kjörin „varnarmaður ársins“ í deildinni.“ Helena Sverrisdóttir var í öðru sæti í kjörinu hjá konunum og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, í þriðja sæti. Þetta er í 20. skipti sem valið er tvískipt eða frá árinu 1998. Martin Hermannsson var útnefndur besti körfuboltamaður ársins en vesturbæingurinn átti hreinlega frábært ár. Um hann er sagt: „Í sumar lék Martin alla leiki íslenska landsliðsins í undirbúningi sumarsins og undankeppni EM, þar sem Martin var einn af betri leikmönnum liðsins og hjálpaði því að tryggja sér sæti á lokamóti EM, EuroBasket 2107, í annaði sinn í sögu KKÍ og annað sinn í röð. Martin fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína með landsliðinu í undankeppninni og var meðal efstu íslensku leikmannanna í stigaskori, stoðsendingum og framlagi að henni lokinni.“ „Í haust ákvað Martin að halda til Frakklands og gerast atvinnumaður. Á tímabilinu til þessa í Frakklandi hefur liði hans Étoile de Charleville-Mézéres gengið mjög vel og í öðru sæti deildarinnar. Martin hefur ítrekað verið valin besti maður leiksins í sigurleikjum liðsins og er einn þeirra besti leikmaður liðsins og vinsæll meðal stuðningsmanna þess.“ Martin er eins og Gunnhildur að fá þennan titil í fyrsta sinn en hann hafði betur í baráttu við Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson sem voru í öðru og þriðja sæti. Jón Arnór var útnefndur körfuboltamaður ársins í fyrra í fjórða skiptið í röð en hann hefur oftast hlotið þennan titil eða tólf sinnum.Körfuknattleikskarl ársins 2016 1. Martin Hermannsson 2. Jón Arnór Stefánsson 3. Hlynur BæringssonAðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð: Darri Hilmarsson, Haukur Helgi Pálsson, Jón Axel Guðmundsson, Kári Jónsson, Logi Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Körfuknattleikskona ársins 2016 1. Gunnhildur Gunnarsdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Sigrún Sjöfn ÁmundadóttirAðrar sem fengu atkvæði koma hér í stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sandra Þrastardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir.Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir Oftast valin Körfuboltamaður ársins:* 12 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015) 11 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015) 4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993) 3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977) 2 Jón Sigurðsson (1976, 1978) 2 Valur Ingimundarson (1984, 1988) 2 Guðmundur Bragason (1991, 1996) 2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998) 2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004) 1 Jakob Örn Sigurðarson (2011) 1 Gunnhildur Gunnarsdóttir (2016) 1 Martin Hermannsson (2016) * Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins. Fréttir ársins 2016 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, eru körfuboltafólk ársins 2016 en valið var tilkynnt í dag. Gunnhildur hafði betur í kjörinu kvennamegin í baráttu við Helenu Sverrisdóttur sem er saga til næsta bæjar, en Helena var útnefnd körfuboltakona ársins í fyrra í ellefta sinn í röð. Hún hefur einokað þennan titil fram að þessu enda óumdeilanlega besta körfuboltakona Íslands. Gunnhildur átti frábært ár en hún var fyrirliði og lykilmaður í liði Snæfells sem varð bikarmeistari og Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Í umsögn um hana segir: „Gunnhildur er ein mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins og með óbilandi baráttu og dugnaði er hún ómissandi leikmaður bæði með landsliðinu og félagsliði sínu. Gunnhildur var ofarlega á tölfræðilistum deildarinnar í helstu tölfræðiþáttum á síðastliðnu tímabili og í úrvalsliði ársins á lokahófi KKÍ auk þess að hún var kjörin „varnarmaður ársins“ í deildinni.“ Helena Sverrisdóttir var í öðru sæti í kjörinu hjá konunum og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, í þriðja sæti. Þetta er í 20. skipti sem valið er tvískipt eða frá árinu 1998. Martin Hermannsson var útnefndur besti körfuboltamaður ársins en vesturbæingurinn átti hreinlega frábært ár. Um hann er sagt: „Í sumar lék Martin alla leiki íslenska landsliðsins í undirbúningi sumarsins og undankeppni EM, þar sem Martin var einn af betri leikmönnum liðsins og hjálpaði því að tryggja sér sæti á lokamóti EM, EuroBasket 2107, í annaði sinn í sögu KKÍ og annað sinn í röð. Martin fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína með landsliðinu í undankeppninni og var meðal efstu íslensku leikmannanna í stigaskori, stoðsendingum og framlagi að henni lokinni.“ „Í haust ákvað Martin að halda til Frakklands og gerast atvinnumaður. Á tímabilinu til þessa í Frakklandi hefur liði hans Étoile de Charleville-Mézéres gengið mjög vel og í öðru sæti deildarinnar. Martin hefur ítrekað verið valin besti maður leiksins í sigurleikjum liðsins og er einn þeirra besti leikmaður liðsins og vinsæll meðal stuðningsmanna þess.“ Martin er eins og Gunnhildur að fá þennan titil í fyrsta sinn en hann hafði betur í baráttu við Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson sem voru í öðru og þriðja sæti. Jón Arnór var útnefndur körfuboltamaður ársins í fyrra í fjórða skiptið í röð en hann hefur oftast hlotið þennan titil eða tólf sinnum.Körfuknattleikskarl ársins 2016 1. Martin Hermannsson 2. Jón Arnór Stefánsson 3. Hlynur BæringssonAðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð: Darri Hilmarsson, Haukur Helgi Pálsson, Jón Axel Guðmundsson, Kári Jónsson, Logi Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Körfuknattleikskona ársins 2016 1. Gunnhildur Gunnarsdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Sigrún Sjöfn ÁmundadóttirAðrar sem fengu atkvæði koma hér í stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sandra Þrastardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir.Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir Oftast valin Körfuboltamaður ársins:* 12 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015) 11 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015) 4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993) 3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977) 2 Jón Sigurðsson (1976, 1978) 2 Valur Ingimundarson (1984, 1988) 2 Guðmundur Bragason (1991, 1996) 2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998) 2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004) 1 Jakob Örn Sigurðarson (2011) 1 Gunnhildur Gunnarsdóttir (2016) 1 Martin Hermannsson (2016) * Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins.
Fréttir ársins 2016 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira