Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Hildur Þórisdóttir skrifar 21. október 2016 00:00 Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum.
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar