Toronto með stærsta sigurinn í sögu félagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 11:00 Bakvarðasveit Toronto Raptors var öflug að vanda í nótt. Vísir/getty Toronto Raptors gekk frá Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt en leiknum lauk með 44 stiga sigri Toronto, 128-84 en aldrei áður hafði Toronto unnið leik með jafn stórum mun. Var þetta önnur rassskellingin í röð sem Atlanta-menn fá eftir 36 stiga tap gegn Detroit Pistons í gær en Toronto vann einnig stóran sigur á Los Angeles Lakers kvöldið áður 113-80. Munurinn var ekki nema sextán stig fyrir lokaleikhlutann en þá skelltu Toronto-menn í lás í vörninni ásamt því að salla niður 42 stigum á gestina. Bakvörðurinn Kyle Lowry daðraði við þrefalda tvennu með 17 stig, átta fráköst og átta stoðsendingar en stigaskorunin dreifðist afar vel hjá liðinu. Meistaraefnin í Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með 29 stiga sigri á Phoenix Suns á heimavelli 138-109 en eftir að hafa náð forskotinu af Phoenix í fyrsta leikhluta leiddi Golden State til enda leiksins. Verðmætasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár, Steph Curry, var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig en hann hitti úr fimm af þriggja stiga skotunum sínum.Leikir gærdagsins: Milwaukee Bucks 112 -103 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 120-125 Minnesota Timberwolves Toronto Raptors 128-84 Atlanta Hawks Philadelphia 76ers 106-107 Boston Celtics Memphis Grizzlies 103-100 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 107-82 Chicago Bulls Utah Jazz 105-98 Denver Nuggets Portland Trailblazers 99-92 Miami Heat Golden State Warriors 138-109 Phoenix Suns NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Toronto Raptors gekk frá Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt en leiknum lauk með 44 stiga sigri Toronto, 128-84 en aldrei áður hafði Toronto unnið leik með jafn stórum mun. Var þetta önnur rassskellingin í röð sem Atlanta-menn fá eftir 36 stiga tap gegn Detroit Pistons í gær en Toronto vann einnig stóran sigur á Los Angeles Lakers kvöldið áður 113-80. Munurinn var ekki nema sextán stig fyrir lokaleikhlutann en þá skelltu Toronto-menn í lás í vörninni ásamt því að salla niður 42 stigum á gestina. Bakvörðurinn Kyle Lowry daðraði við þrefalda tvennu með 17 stig, átta fráköst og átta stoðsendingar en stigaskorunin dreifðist afar vel hjá liðinu. Meistaraefnin í Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með 29 stiga sigri á Phoenix Suns á heimavelli 138-109 en eftir að hafa náð forskotinu af Phoenix í fyrsta leikhluta leiddi Golden State til enda leiksins. Verðmætasti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár, Steph Curry, var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig en hann hitti úr fimm af þriggja stiga skotunum sínum.Leikir gærdagsins: Milwaukee Bucks 112 -103 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 120-125 Minnesota Timberwolves Toronto Raptors 128-84 Atlanta Hawks Philadelphia 76ers 106-107 Boston Celtics Memphis Grizzlies 103-100 Los Angeles Lakers Dallas Mavericks 107-82 Chicago Bulls Utah Jazz 105-98 Denver Nuggets Portland Trailblazers 99-92 Miami Heat Golden State Warriors 138-109 Phoenix Suns
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira