Reyna að svindla á íslenskum leigjendum: Besta vörnin er tortryggni Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2016 08:48 Úr miðborg Reykjavíkur. Vísir/Andri Marínó Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. Þannig eru huggulegar íbúðir boðnar til leigu á hlægilega lágu verði en þegar búið er að borga staðfestingargjald kemur í ljós að þær voru aldrei til leigu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingar um slík svindl á vefsvæðum á borð við bland og mbl sem og í gegnum Airbnb. Ekki er um að ræða netsvindl þar sem fólk hakkar sig inn forrit heldur er einfaldlega reynt að plata fólk. „Besta vörnin er því að sýna alltaf smá tortryggni,“ segir í færslu lögreglunnar og bent er á að íslenskan sé alltaf að verða betri í svona svindli og veitir því takmarkaða vernd. Lögreglan leggur til nokkrar góðar venjur: • Varastu öll frávik í eðlilegum samskiptum eins og með leigu á húsnæði. Ef þú hefur tök á þá skaltu alltaf skoða húsnæðið fyrst. Ef þú ert að leigja erlendis þá borgar sig að fara í gegn um trausta aðila og aldrei samþykkja samskipti eftir öðrum leiðum eða senda greiðslu utan kerfis. • Ef íbúðin er erlendis þá getur þú notað Google maps til að skoða umhverfið og meta hvort að þetta sé rétt. Þá er líka skynsamlegt að skoða notkunarskilmála eins og hjá Airbnb sem tryggja viðskiptin en aðeins ef þau eru innan kerfis þeirra. • Ef þú færð skilaboð sem þér finnast tortryggileg þá skaltu leita þér ráða og fylgja eðlisávísun þinni. Færslu lögreglunnar má sjá hér að neðan með dæmum um svindl. Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. Þannig eru huggulegar íbúðir boðnar til leigu á hlægilega lágu verði en þegar búið er að borga staðfestingargjald kemur í ljós að þær voru aldrei til leigu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingar um slík svindl á vefsvæðum á borð við bland og mbl sem og í gegnum Airbnb. Ekki er um að ræða netsvindl þar sem fólk hakkar sig inn forrit heldur er einfaldlega reynt að plata fólk. „Besta vörnin er því að sýna alltaf smá tortryggni,“ segir í færslu lögreglunnar og bent er á að íslenskan sé alltaf að verða betri í svona svindli og veitir því takmarkaða vernd. Lögreglan leggur til nokkrar góðar venjur: • Varastu öll frávik í eðlilegum samskiptum eins og með leigu á húsnæði. Ef þú hefur tök á þá skaltu alltaf skoða húsnæðið fyrst. Ef þú ert að leigja erlendis þá borgar sig að fara í gegn um trausta aðila og aldrei samþykkja samskipti eftir öðrum leiðum eða senda greiðslu utan kerfis. • Ef íbúðin er erlendis þá getur þú notað Google maps til að skoða umhverfið og meta hvort að þetta sé rétt. Þá er líka skynsamlegt að skoða notkunarskilmála eins og hjá Airbnb sem tryggja viðskiptin en aðeins ef þau eru innan kerfis þeirra. • Ef þú færð skilaboð sem þér finnast tortryggileg þá skaltu leita þér ráða og fylgja eðlisávísun þinni. Færslu lögreglunnar má sjá hér að neðan með dæmum um svindl.
Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira