Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. apríl 2016 10:17 Prince var aðeins 57 ára gamall þegar hann lést. vísir/getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Prince vann í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Þetta er haft eftir mági Prince, Mauric Phillips, á vef Sky News. Phillips segir Prince hafi unnið án þess að stoppa dagana sex áður en hann lést. Söngvarinn fannst látinn á fimmtudag en hafði síðast sést á lífi 12 tímum áður. Bálför hans fór fram í kyrrþey í gær en dánarorsök liggur enn ekki fyrir. Krufning fór fram á föstudaginn en niðurstöður hennar munu ekki liggja fyrir á næstunni. Yfirvöld segja þó að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Í frétt Sky kemur fram að heimili Prince að Paisley Park verði breytt í safn. „Það yrði fyrir aðdáendur hans sem áttu hug hans allan,“ segir mágur hans. „Á safninu yrði tónlistar hans minnst enda er það arfleið hans.“ Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Prince vann í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Þetta er haft eftir mági Prince, Mauric Phillips, á vef Sky News. Phillips segir Prince hafi unnið án þess að stoppa dagana sex áður en hann lést. Söngvarinn fannst látinn á fimmtudag en hafði síðast sést á lífi 12 tímum áður. Bálför hans fór fram í kyrrþey í gær en dánarorsök liggur enn ekki fyrir. Krufning fór fram á föstudaginn en niðurstöður hennar munu ekki liggja fyrir á næstunni. Yfirvöld segja þó að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Í frétt Sky kemur fram að heimili Prince að Paisley Park verði breytt í safn. „Það yrði fyrir aðdáendur hans sem áttu hug hans allan,“ segir mágur hans. „Á safninu yrði tónlistar hans minnst enda er það arfleið hans.“
Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38
Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28
Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45