Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2016 15:30 Einstakar myndir frá Íslandi. „Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25