Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 10:28 Rússum fækkar stöðugt á ÓL. vísir/getty Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45