Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson undirbýr það að taka aukaspyrnuna sem hann skoraði úr á laugardaginn. Vísir/Getty Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58
Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32
Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00
Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00
Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00